Fjórtán marka sigur – Valur stendur vel að vígi
Íslands- og bikarmeistarar Vals standa afar vel að vígi eftir 14 marka sigur á Zalgiris Kaunas, 31:17, í fyrri viðureign liðanna í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Kaunas í Litáen í dag. Síðari viðureign liðanna verður einnig leikinn ytra og hefst klukkan 14 á morgun. Valur var með átta marka forskot eftir fyrri hálfleik, 14:8. … Continue reading Fjórtán marka sigur – Valur stendur vel að vígi
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed