Fjórtán marka tap eftir frábæran upphafskafla

Sænska landsliðið vann íslenska landsliðið með 14 marka mun, 37:23, í síðari viðureign liðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna, 7. riðli, í Brinova Arena í Karlskrona í Svíþjóð í dag. Staðan í hálfleik var 18:11 Svíum í vil. Með sigrinum tryggði sænska landsliðið sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss … Continue reading Fjórtán marka tap eftir frábæran upphafskafla