Fleiri smit í herbúðum Aalborg – leikur felldur niður
Fleiri leikmenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold hafa greinst smitaðir af kórónuveiru. Af þeim sökum hefur viðureign Aalborg og Celje frá Slóveníu sem vera átti í Álaborg annað kvöld verið felld niður. Þetta átti að var vera síðasti leikur beggja liða í riðlakeppninni. Í gærmorgun kom upp úr dúrnum að Simon Gade, markvörður Aalborg, reyndist vera … Continue reading Fleiri smit í herbúðum Aalborg – leikur felldur niður
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed