Fljótt flýgur fiskisaga

Það er ekki á hverjum degi sem fréttir úr íslenskum handknattleik, hvað þá ráðning þjálfara í næst efstu deild, vekja athygli út fyrir landssteinana. Óhætt er að segja að ráðning Þórs Akureyrar í dag á hinum 48 ára gamla Norður-Makedóníumanni, Stevče Aluševski, hafi flogið eins og fiskisagan. Þýski handknattleiksvefurinn handball-world var ekki lengi að grípa … Continue reading Fljótt flýgur fiskisaga