Flogið á vit ævintýra

Íslenska landsliðið í handknattleik karla flaug af landi brott í morgun áleiðis til Þýskalands þar sem það leikur tvisvar sinnum við þýska landsliðið á morgun og á sunnudaginn. Frá Þýskalandi fer íslenska landsliðið upp úr miðjum næsta þriðjudegi til Svíþjóðar þar sem það hefur keppni á heimsmeistaramótinu á fimmtudaginn með leik við Portúgal. Uppselt er … Continue reading Flogið á vit ævintýra