Flottur og góður hópur – mikill metnaður

„Undirbúningur okkar fyrir verkefni sumarsins hafa gengið mjög vel,“ segir Hilmar Guðlaugsson sem þjálfar 17 ára landslið kvenna í handknattleik ásamt Díönu Guðjónsdóttur. Framundan eru tvö stór verkefni hjá 17 ára landsliðinu, annarsvegar þátttaka í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem hefst í dag í Skopje, og hinsvegar Evrópumótið sem byrjar í lok þessa mánaðar og stendur yfir … Continue reading Flottur og góður hópur – mikill metnaður