Flugeldasýning hjá Eyjamanninum – samtals 38 mörk í þremur leikjum

Hákon Daði Styrmisson átti vafalaust einn af eftirminnilegri leikjum lífs síns í kvöld þegar hann bauð upp á sannkallaða flugeldasýningu og skoraði 17 mörk 20 skotum í sjö marka sigri Eintracht Hagen á VfL Lübeck-Schwartau, 37:31, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins. Ekkert markanna skoraði Hákon Daði úr vítakasti sem gerir frammistöðu hans ennþá … Continue reading Flugeldasýning hjá Eyjamanninum – samtals 38 mörk í þremur leikjum