Flytur heim í sumar og leikur með Val
Handknattleikskonan Hildigunnur Einarsdóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og gengur til liðs við félagið í sumar. Hildigunnur er þessa stundina samningsbundin Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Hildigunnur þekkir vel til á Hlíðarenda en hún lék með Val frá árunum 2006-2012 áður en hún hélt erlendis í atvinnumennsku og gekk í raðir Tertnes Håndball … Continue reading Flytur heim í sumar og leikur með Val
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed