Fögnum að sjálfsögðu tíðindunum

„Við í handknattleikshreyfingunni fögnum að sjálfsögðu tíðindum dagsins og ekki síst þeim að opnað verði fyrir alla aldurflokka því eins og menn vita þá hafa ungmenni ekkert mátt æfa mánuðum saman,” sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands þegar handbolti.is leitaði viðbragða hans við tilkynningu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra í hádeginu um að gangi klakklaust í … Continue reading Fögnum að sjálfsögðu tíðindunum