Forkeppni ÓL24, karlar: Leikir, úrslit, staðan

Forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla stóð yfir frá 14. til 17. mars á þremur stöðum í Evrópu. Leikið var í þremur fjögurra liða riðlum. Tvö efstu lið hvers riðils öðluðust þátttökurétt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í París frá 25. júlí til 11. ágúst. Spánn, Slóvenía, Króatía, Þýskaland, Noregur og Ungverjaland tryggðu sér farseðil … Continue reading Forkeppni ÓL24, karlar: Leikir, úrslit, staðan