Forseti Íslands tók á móti landsliðinu og forsetabikarnum
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands bauð kvennalandsliðinu í handknattleik, þjálfurum og starfsmönnum öðrum til Bessastaða í gær í tilefni af þátttöku þeirra á HM 2023 í handbolta. Með í heimsókninni var vitanlega forsetabikarinn sem íslenska liðið vann á mótinu og kom heim með í farteski sínu nokkrum dögum fyrir jól. Forseti Íslands hóf mótttökuna með … Continue reading Forseti Íslands tók á móti landsliðinu og forsetabikarnum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed