Forsvarsmenn KA/Þórs eru síður en svo af baki dottnir

„Takk fyrir þetta Stjarnan og HSÍ. Þetta er og verður handboltaíþróttinni ekki til heilla. Málinu er ekki lokið og mun KA/Þór halda áfram að leita réttar síns,“ segir m.a. í yfirlýsingu frá KA/Þór vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ frá í morgun þar sem staðfest er fyrri niðurstaða dómstólsins, sem skipaður var öðrum dómurum, um að Stjarnan … Continue reading Forsvarsmenn KA/Þórs eru síður en svo af baki dottnir