Fóru með bæði stigin frá Eyjum

Stjarnan fór með bæði stigin úr viðureign sinn við ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum eftir mikla baráttu þar sem aðeins einu marki munaði að lokum, 30:29. Stjarnan var með sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 18:12. Þetta var annað eins marks tap ÍBV-liðsins í röð í deildinni. Með sigrinum komst Stjarnan … Continue reading Fóru með bæði stigin frá Eyjum