Frá Fimleikasambandinu til HSÍ – Sólveig tekur við af Róberti Geir

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur ráðið Sólveigu Jónsdóttur í starf framkvæmdastjóra sambandsins. Sólveig tekur við af Róberti Geir Gíslasyni og hefur hún störf í upphafi árs 2026. Sólveig hefur starfað sem framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands síðustu tíu ár. Á þeim tíma hefur hún leitt fjölbreytt þróunar- og umbótaverkefni og stutt við öfluga uppbyggingu … Continue reading Frá Fimleikasambandinu til HSÍ – Sólveig tekur við af Róberti Geir