Frá Vardar Skopje til Þórs á Akureyri

Stevče Alušovski, sem þjálfað hefur stórliðið Vardar Skopje undanfarin tvö ár hefur verið ráðinn þjálfari Þórs á Akureyri samkvæmt heimildum Akureyri.net. Þór leikur í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili. Alušovski hætti hjá Vardar í vor þegar Veselin Vujovic var ráðinn í þriðja sinn til meistaraliðsins. Alušovski er 48 ára tók við þjálfun Vardar sumarið 2019 … Continue reading Frá Vardar Skopje til Þórs á Akureyri