Fram fór upp að hlið Gróttu og FH eftir sigur í kaflaskiptum leik

Fram færðist upp að hlið Gróttu og FH í annað til fjórða sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með sigri á KA, 34:28, í Lambhagahöllinni í Úlfarsádal en leikurinn var liður í sjöttu umferð deildarinnar. KA-menn sitja áfram á botni deildarinnar með tvö stig, stigi á eftir HK sem þeir mæta í næstu umferð … Continue reading Fram fór upp að hlið Gróttu og FH eftir sigur í kaflaskiptum leik