Fram, HK og Fjölnir áfram með í bikarkeppninni

Fram, HK og Fjölnir komust áfram í 16-liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla, bikarkeppni HSÍ, í dag. Fram sló út Gróttu með sex marka sigri í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 30:24, eftir að hafa verið með yfirhöndina frá upphafi. HK lagði 2. deildarlið Hvíta Riddarans, 35:16, eftir að hafa verið með mikla yfirburði í síðari hálfleik … Continue reading Fram, HK og Fjölnir áfram með í bikarkeppninni