Fram komst á toppinn eftir spennuleik

Fram tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með naumum sigri á Stjörnunni, 26:25, í TM-höllinni í Garðabæ í háspennuleik. Írena Björk Ómarsdóttir, sem hljóp í skarðið fyrir Hafdísi Renötudóttur markvörð Fram sem er í sóttkví, varði síðasta skot leiksins frá Evu Björk Davíðsdóttur. Írena Björk sá til þess að Fram fór … Continue reading Fram komst á toppinn eftir spennuleik