Fram, Stjarnan og FH leika í Evrópu – Valur situr hjá
Íslandsmeistarar Fram hafa skráð sig til leiks í Evrópudeildina í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Ísland mun þar með eiga tvö lið í keppninni í haust því eins og handbolti.is sagði frá á dögunum er mikill hugur í stjórnendum og leikmönnum Stjörnunnar og talsvert síðan ákveðið var að nýta tækifærið. Stjarnan á rétt á þátttöku … Continue reading Fram, Stjarnan og FH leika í Evrópu – Valur situr hjá
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed