Fullyrt að Bjarki Már fái nýjan þjálfara

Fjölmiðlar í Rúmeníu og í Ungverjalandi greina frá því í dag Spánverjinn Xavier Pascual taki við þjálfun ungverska meistaraliðisins Telekom Veszprém á næstu dögum. Bjarki Már Elísson landsliðsmaður leikur með liðinu. Fullyrt er að samkomulag sé í burðarliðnum á milli Veszprém og Dinamo Búkarest. Pascual hefur þjálfað Dinamo síðustu þrjú ár og er samningsbundinn í … Continue reading Fullyrt að Bjarki Már fái nýjan þjálfara