Fullyrt að Viggó verði seldur til HC Erlangen

Landsliðsmaðurinn í handknattleik Viggó Kristjánsson er sterklega orðaður við HC Erlangen samkvæmt frétt SportBild í dag. Þar kemur fram að HC Erlangen sé reiðubúið að greiða 250.000 evrur, jafnvirði 35 milljóna króna, fyrir að fá Viggó til sín strax í upphafi næsta árs en hann er samningsbundinn Leipzig til ársins 2027. Hermt er í fréttinni … Continue reading Fullyrt að Viggó verði seldur til HC Erlangen