Furunes verður leikmaður Hauka

Haukar hafa samið við norsku handknattleikskonuna Ingeborg Furunes til næstu tveggja ára. Hún leikur stöðu hægri skyttu og er 24 ára gömul eftir því sem fram kemur í tilkynningu félagsins í kvöld. Furunes er uppalin hjá Bodö en lék í tvö ár með Volda áður en hún gekk í raðir Fredrikstad hvar hún hefur verið … Continue reading Furunes verður leikmaður Hauka