Fyrirliðinn verður áfram hjá ÍR
Hornaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson fyrirliði Olísdeildarliðs ÍR hefur framlengt samningi sínum við félagið til ársins 2027.Sveinn Brynjar lék 19 leiki með liðinu í Olísdeildinni í vetur og skoraði 49 mörk. ÍR-ingar, sem voru nýliðar í Olísdeildinni, héldu sæti sínu í deildinni en síðasta umferðin fór fram á síðasta fimmtudag. Sveinn Brynjar er uppalinn í Breiðholtinu … Continue reading Fyrirliðinn verður áfram hjá ÍR
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed