Fyrrverandi Íslendingalið er í kröggum

Franska handknattleiksliðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson lék með í hálft annað ár, frá því snemma árs 2021 og fram til sumars 2022, stendur höllum fjárhagslegum fótum um þessar mundir. Félagið hefur ekki fengið endurnýjað keppnisleyfi fyrir næstu leiktíð frá franska handknattleikssambandinu. Fyrir vikið er nafn félagsins ekki að finna á lista yfir þátttökulið næst efstu … Continue reading Fyrrverandi Íslendingalið er í kröggum