Fyrst og fremst bregður manni þegar svona gerist

„Ég er heilt yfir ánægður. Ég hef nýtt mín tækifæri vel og hefur farið af stað af krafti,“ segir Orri Freyr Þorkelsson landsliðsmaður í handknattleik. Hann verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í kvöld gegn Slóvenum í úrslitaleik um efsta sæti G-riðils heimsmeistaramótsins kl. 19.30 í Zagreb Arena. Orri Freyr hefur skorað 13 mörk og … Continue reading Fyrst og fremst bregður manni þegar svona gerist