Fyrsta tapið – þjálfarinn rekinn fyrir Íslandsför

Forráðamenn rúmenska handknattleiksliðsins H.C. Dunarea Braila sáu þann kost vænstan að skipta um þjálfara áður en haldið verður til Íslands þar sem liðið mætir Val í fyrri umferð undankeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik á sunnudaginn. Eftir tvo sigurleiki, eitt jafntefli þá var tyrkneski þjálfarinn Costică Buceschi gert að taka pokann sinn í vikunni að loknu … Continue reading Fyrsta tapið – þjálfarinn rekinn fyrir Íslandsför