Fyrsti landsliðsmaðurinn í sóttkví vegna covid

Ballið er byrjað á nýjan leik, kann einhver að segja. Fyrsti landsliðsmaðurinnn hefur verið sendur í sóttkví í aðdraganda heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Danska handknattleikssambandið tilkynnti í morgun að nýliðinn Simon Pytlick hafi greinst með covid. Meðan frekari rannsókn stendur yfir hefur Pytlick verið einangraður frá liðsfélögum sínum. Allur er varinn góður Hugsanlegt er að … Continue reading Fyrsti landsliðsmaðurinn í sóttkví vegna covid