Fyrsti sigur Aftureldingar í Kaplakrika í níu ár – Þorsteinn skoraði 13 mörk
Afturelding tók frumkvæðið í úrslitaeinvíginu við FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með því að vinna í Kaplakrika í kvöld, 32:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 17:16. Þetta var fyrsti sigur Aftureldingar á FH í Kaplakrika síðan 16. nóvember 2015, eða í tæp níu ár. Þá var FH-ingur í þjálfarastólnum hjá Mosfellingum. Frábær … Continue reading Fyrsti sigur Aftureldingar í Kaplakrika í níu ár – Þorsteinn skoraði 13 mörk
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed