Fyrsti sigur HK er í höfn

HK krækti í sinn fyrsta sigur í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið vann ÍBV á afar sannfærandi hátt, 27:21, í upphafsleik 4. umferðar deildarinnar í Kórnum. HK liðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 14:9, og náði mest níu marka forskoti í síðari hálfleik. ÍBV minnkað muninn niður í þrjú mörk þegar … Continue reading Fyrsti sigur HK er í höfn