Fyrsti sigur KA er staðreynd – Grótta upp í annað sæti

Eftir tap í fjórum fyrstu leikjum tímabilsins þá tókst KA-mönnum loksins að vinna leik í kvöld þegar þeir tóku á móti ÍR-ingum, lokatölur, 28:24. KA var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11, og hafði frumkvæðið frá byrjun til enda. Sigurinn var sannarlega verðskuldaður þegar upp var staðið. Um leið er vafalaust þungu fargi létt af … Continue reading Fyrsti sigur KA er staðreynd – Grótta upp í annað sæti