Fyrsti sigurinn í höfn

HK vann sinn fyrsta leik í kvöld í Olísdeildinni þegar liðið lagði Stjörnuna, sem var taplaus fyrir leikinn, 25:23, í hörkuleik í TM-höllinni í Garðabæ. Frumkvæðið var HK-megin nær allan leikinn í TM-höllinni og nokkrum sinnum náði liðið þriggja marka forskoti, m.a þegar fyrri hálfleikur var á enda, 12:9. HK skoraði fyrsta mark leiksins og … Continue reading Fyrsti sigurinn í höfn