Fyrstu hindrun rutt úr vegi

Deildarmeistarar KA/Þórs ruddu fyrstu hindruninni úr vegi í átt að fyrsta Íslandsmeistaratitli sínum með verðskulduðum þriggja marka sigri á Val, 24:21, í KA-heimilinu í kvöld að viðstöddum fjölmörgum áhorfendum og frábærri stemningu. Næsti leikur liðanna fer fram í Origohöllinni, heimavelli Vals, á sunnudaginn. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 10:10. Valur hóf síðari hálfleik … Continue reading Fyrstu hindrun rutt úr vegi