Gamall risi mætir til leiks á öðrum forsendum
Eftir 14 ára fjarveru er Ciudad Real aftur í efstu deild spænska handknattleiksins. Félagið var áberandi á fyrsta áratug aldarinnar og varð fimm sinnum spænskur meistari og sigurlið Meistaradeildar Evrópu í þrígang auk tvennra silfurverðlauna. Margir fremstu handknattleiksmenn þess tíma léku með Ciudad Real, þar á meðal Ólafur Stefánsson. Talant Dujshebaev var lengst af þjálfari … Continue reading Gamall risi mætir til leiks á öðrum forsendum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed