Gengur Aron til liðs við Veszprém á næstu dögum?

Austur-evrópsku fréttavefirnir handball-planet og Balkan handball, fullyrða í kvöld að Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður FH, gangi til liðs við ungverska meistaraliðið Veszprém á næstu dögum. Uppfært: Samkvæmt heimildum handbolta.is liggur samningur fyrir á milli Aron og Veszprém sem gildir fram á mitt árið 2026, eða í hálft annað ár. Veszprém ætli að … Continue reading Gengur Aron til liðs við Veszprém á næstu dögum?