Gísli Þorgeir fór af leikvelli meiddur á vinstri öxl
Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik fór af leikvelli meiddur á vinstri öxl eftir tæplega þriggja mínútna leik í viðureign Magdeburg og Lemgo í þýsku 1. deildinni. Leikurinn stendur yfir þegar þetta er skrifað. Óttast er að um alvarleg meiðsli sé að ræða samkvæmt frétt á handball-World. Má sjá Gísla fara miður sín af leikvelli … Continue reading Gísli Þorgeir fór af leikvelli meiddur á vinstri öxl
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed