Myndskeið: Gísli Þorgeir lék varnarmenn Porto grátt
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon báru uppi leik Magdeburg í kvöld þegar liðið sótti eitt stig til Porto í áttundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 31:31. Gísli Þorgeir skoraði sex mörk og átti hvorki fleiri né færri en níu stoðsendingar. Varnarmenn Porto vissu hreinlega ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Þeir réðu … Continue reading Myndskeið: Gísli Þorgeir lék varnarmenn Porto grátt
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed