Gjaldþrot blasir við einu þekktasta félagsliði Evrópu

Eitt þekktasta handknattleikslið í Evrópu í kvennaflokki, ŽRK Budućnost í Svartfjallalandi, stendur á brauðfótum eftir að lang stærsti fjárhagslegi bakhjarlinn, Bemax, sagði skilið við félagið. Líklegra en ekki er að ŽRK Budućnost verði gjaldþrota eða a.m.k. verði ekki áfram í þeirri mynd sem það hefur verið og taki til að mynda ekki þátt í Meistaradeild … Continue reading Gjaldþrot blasir við einu þekktasta félagsliði Evrópu