Gjaldþrot blasir við þreföldum Evrópumeisturum

Rekstur norska meistaraliðsins Vipers Kristiansand er kominn að fótum fram, ef svo má segja. Félagið segir frá því í tilkynningu í morgun að það vanti 25 milljónir norskra króna fyrir lok vikunnar, jafnvirði um 320 milljóna íslenskra króna, til að forðast megi gjaldþrot. Einn af risunum Vipers Kristiansand hefur verið einn af risunum í evrópskum … Continue reading Gjaldþrot blasir við þreföldum Evrópumeisturum