Gott kvöld hjá Íslendingum

Íslenskir handknattleiksmenn fögnuðu sigri með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en fjórir leikmenn og einn þjálfari voru í eldlínu keppninnar í kvöld. Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar fyrir Vive Kielce þegar liðið vann Flensburg, 37:29, á heimavelli í kvöld í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði … Continue reading Gott kvöld hjá Íslendingum