Grænlenska handknattleikssambandið verður að skera niður og spara
Grænlenska handknattleikssambandið, TAAK, er í fjárhagsþrengingum og verður að skera niður útgjöld það sem eftir lifir árs auk þess að draga verulega saman seglin á næsta ári. Hvorki karla- né kvennalandsliðin taka þátt í kappleikjum það sem eftir lifir árs auk þess sem æfingabúðir hafa verið felldar niður. Eina verkefni sambandsins á síðari hluta ársins … Continue reading Grænlenska handknattleikssambandið verður að skera niður og spara
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed