Grátlegt tap í vítakeppni hjá Janusi og Sigvalda

Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í norska liðinu Kolstad taka ekki sæti í Evrópudeildinni í handknattleik eftir að Kolstad tapaði fyrir Bidasoa Irun í vítakeppni í síðari viðureign liðanna í Þrándheimi í kvöld. Kolstad vann í venjulegum leiktíma í kvöld, 28:25, en tapaði með þriggja marka mun, 30:27, á Spáni fyrir viku. … Continue reading Grátlegt tap í vítakeppni hjá Janusi og Sigvalda