Grétar Ari með stórleik í níu marka sigri á Dijon

Grétar Ari Guðjónsson fór á kostum í marki franska liðsins Nice í kvöld þegar liðið vann stórsigur á Dijon í B-deildinni á heimavelli, 30:21. Grétar Ari stóð allan leikinn í markinu og varð 14 skot, þar af var eitt vítakast. Hann var með 40% hlutfallsmarkvörslu sem þykir framúrskarandi. Nice var tveimur mörkum yfir í hálfleik, … Continue reading Grétar Ari með stórleik í níu marka sigri á Dijon