Grill 66-deild karla: Tvö mörk á 10 sekúndum
Víkingar og Fjölnismenn skildu jafnir, 32:32, í annarri umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í hörkuskemmtilegum leik í Safamýri í kvöld. Lokakafli leiksins alveg hreint ótrúlegur því skoruð voru tvö mörk á síðustu 10 sekúndunum. Aðalsteinn Aðalsteinsson skoraði 32. mark Fjölnis beint úr aukakasti þegar níu sekúndur voru eftir af leiktímanum. Hans 18. mark í … Continue reading Grill 66-deild karla: Tvö mörk á 10 sekúndum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed