Grill 66-deild kvenna: HK á toppnum – Grótta og Fjölnir unnu naumlega
HK er efst í Grill 66-deild kvenna þegar einum leik af fjórum er ólokið í 2. umferð. HK lagði Aftureldingu í Kórnum í kvöld, 25:21, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 10:9. HK lék vel að þessu sinni, ekki síst í síðari hálfleik og ljóst er að endurkoma hinnar reyndu Valgerðar Ýrar Þorsteinsdóttur … Continue reading Grill 66-deild kvenna: HK á toppnum – Grótta og Fjölnir unnu naumlega
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed