Grill 66karla: Átta marka sigur ÍR-inga í toppslag

ÍR lagði Hörð með átta marka mun, 35:27, í annarri umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Skógarseli, heimavelli ÍR í dag. Um er að ræða tvö af þeim liðum sem þykja líklegust til þess að berjast um efsta sæti deildarinnar á leiktíðinni. Hörður hafði tveggja marka forskot að loknum síðari hálfleik, 20:18. Svo virðist … Continue reading Grill 66karla: Átta marka sigur ÍR-inga í toppslag