Grill 66kvenna: FH og Víkingur unnu – úrslit og staðan

FH og Víkingur unnu viðureignir sínar í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. FH-ingar sóttu tvö stig í greipar ungmennaliðs Vals í Origohöllina, 28:21, á sama tíma og Víkingur vann venslalið sitt og nýliða deildarinnar, Berserki, 31:19, í Safamýri. Leikirnir eru hluti af 10. umferð. Með sigrinum í Safamýri færðust Víkingar upp í þriðja … Continue reading Grill 66kvenna: FH og Víkingur unnu – úrslit og staðan