Grill66 kvenna: Selfoss og Víkingur unnu ungmennalið
Selfoss og Víkingur halda áfram á sigurbraut í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Liðin unnu sína leiki í 2. umferð sem hófst í kvöld. Selfoss lagði ungmennalið Fram í Sethöllinni á Selfossi, 38:31, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:17. Sigurinn var torsóttari en gegn Fjölni fyrir viku en sannfærandi … Continue reading Grill66 kvenna: Selfoss og Víkingur unnu ungmennalið
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed