Grótta er enn án stiga

Fram vann Gróttu með einu marki, 24:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld og hefur þar með fjögur stig eftir þrjá leiki í deildinni. Grótta er enn án stiga. Fram var með tveggja marka forskot í hálfleik, 14:12. Síðari hálfleikur var jafn og mátti vart á milli liðanna sjá. Baráttan … Continue reading Grótta er enn án stiga