Grótta og ungmenni ÍBV fögnuðu sigrum

Grótta og ungmennalið ÍBV unnu viðureignir sína í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag. Grótta sótti stigin tvö í TM-höllina í Garðabæ þar sem liðið lagði ungmennalið Stjörnunnar, 32:24. Í Dalhúsum jók ungmennalið ÍBV á raunir neðsta liðsins, Fjölnis/Fylkis og vann með tíu marka mun, 30:20, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, … Continue reading Grótta og ungmenni ÍBV fögnuðu sigrum