Grunur leikur á um veðmálasvindl í Meistaradeildinni

Sterkur grunur leikur á um að úrslitum hafi verið hagrætt í tengslum við veðmál í leik í Meistaradeild Evrópu í handknattelik karla á fyrri hluta keppnistímabilsins í haust eða í vetur. Frá þessu er greint á sænsku handknattleikssíðunni Handbollskanalen. Síðan segist hafa traustar heimildir fyrir þessu úr tveimur áttum og eru leikmenn annars liðsins bendlaðir … Continue reading Grunur leikur á um veðmálasvindl í Meistaradeildinni